9.5 C
Selfoss

Herdís sett forstjóri Reykjalundar

Vinsælast

Herdís Gunnarsdóttir, fyrrverandi forstjóri HSU var í ágúst ráðin til Reykjalundar í stöðu framkvæmdarstjóra endurhæfingarsviðs Reykjalundar. Herdís hefur nú verið sett sem forstjóri Reykjalundar þar til búið verður að ráða nýjan forstjóra. Samkvæmt visir.is kemur fram að Herdís muni sinna sínu fyrra starfi samhliða forstjórastarfinu til að byrja með.

Herdís býr að mikilli reynslu í rekstri sjúkrastofnana en hún tók við stöðu forstjóra HSU árið 2014.

 

 

 

Nýjar fréttir