-1.5 C
Selfoss

Framkvæmdum við Suðurlandsveg miðar vel áfram

Vinsælast

Það styttist í að Sunnlendingar og aðrir vegfarendur um Suðurlandsveg geti farið að nota nýjan veg milli Hveragerðis og Selfoss. Lokafrágangur á uppbyggingu hringvegarins við vesturenda framkvæmdasvæðisins stendur yfir. Malbikun er í fullum gangi. Í samtali við Oliver Claxton, byggingarverkfræðing hjá ÍAV kemur fram að áætlað sé að ljúka við framkvæmd á Suðurlandsveginum í lok október. Þá verður umferð hleypt á veginn, en áframhaldandi vinna verður á svæðinu og búast má við hraðatakmörkunum að hluta til eftir opnun.

 

 

 

Random Image

Nýjar fréttir