8.9 C
Selfoss

Ölfusárbrú lokað í nótt

Vinsælast

Samkvæmt Vegagerðinni verður Ölfusárbrú lokað, aðfarnótt fimmtudagsins 26. september, meðan unnið verður við ljósabúnað á brúnni. Brúin verður lokuð frá miðnætti til kl. 3. Búast má við einhverjum töfum til kl. 5.

 

Nánar á vef Vegagerðarinnar hér.

Nýjar fréttir