8.9 C
Selfoss

Selfoss mætir HK Malmö í Evrópukeppninni

Vinsælast

Selfoss mætir HK Malmö frá Svíþjóð í 2. umferð Evrópukeppni félagsliða (EHF Cup). Þetta varð ljóst eftir að HK Malmö sigraði Spartak Mosvka samanlagt í tveimur leikjum.

Fyrri leikur liðanna fer fram fyrstu helgina í október úti í Svíþjóð og seinni leikurinn viku seinna í Hleðsluhöllinni. Nánari upplýsingar um leiktíma verða kynntar þegar nær dregur.

Nýjar fréttir