8.9 C
Selfoss

Vínbúðin Selfossi komin í nýtt og glæsilegt húsnæði

Vinsælast

Vínbúðin á Selfossi opnaði í dag í nýju og glæsilegu húsnæði við Larsenstræti á Selfossi. Óhætt er að segja að verslunin sé öll hin glæsilegasta og starfsfólk og viðskiptavinir ánægðir með hvernig til hefur tekist. Nánar verður fjallað um breytingarnar í Dagskránni í næstu viku.

 

Nýjar fréttir