-3.3 C
Selfoss

Úrhellisrigningu spáð á laugardag

Vinsælast

Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands verður sunnan 8-15 m/s, rigning og á köflum talsverð rigning um landið S- og V-vert, en úrkomuminna NA-til. Dregur úr vindi og vætu V-ast um kvöldið. Hiti 10 til 17 stig, hlýjast N-lands.

Þá er viðvörun frá veðurfræðingi vegna mikillar rigningar sunnan og vestantil á landinu. Þá einkum við Mýrdalsjökul. Búast má við vatnavöxtum á þeim svæðum og óbrúaðar ár sagðar sérstaklega varasamar í þessum aðstæðum.

Nýjar fréttir