11.1 C
Selfoss

Nýjar húseiningar við Leikskólann Álfheima fluttar á Selfoss

Vinsælast

Miðvikudagskvöldið 24. júlí sl. voru nýjar húseiningar við Leikskólann Álfheima á Selfossi, sem smíð­aðar voru á Stokkseyri, fluttar upp á Selfoss á vörubílum. Ferðin gekk ljómandi vel að sögn bíl­stjór­anna tveggja sem þræddu þröngar göturnar á Selfossi með húsin á vögnunum án nokkurra vandamála.

Húsin flutt um þröngar götur á Selfossi. Allt gekk þó ljómandi vel. Mynd: GPP.

Nýjar fréttir