6.7 C
Selfoss
Home Fréttir Nafn mannsins sem lést í flugslysi á Rangárvöllum

Nafn mannsins sem lést í flugslysi á Rangárvöllum

0
Nafn mannsins sem lést í flugslysi á Rangárvöllum
Sigurvin Bjarnason.

Íslensku karlmaður, Sigurvin Bjarnason, lést í flugslysi á laugardaginn var á Haukadalsflugvelli á Rangárvöllum. Sigurvin, sem var 64 ára, lætur eftir sig eiginkonu, þrjú uppkomin börn og fimm barnabörn.

Tilkynning barst lögreglu klukkan 14:23 á laugardag um að flugvél hefði hlekkst á í flugtaki á Haukadalsflugvelli á Rangárvöllum. Viðbagðsaðilar komur á staðinn og var flugmaðurinn einn í flugvélinni. Hann var úrskurðaður látinn á vettvangi. Unnið er að rannsókn á tildrögum slyssins.