8.9 C
Selfoss

Austan hvassviðri í kvöld og á morgun

Vinsælast

Í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands kemur fram að hvöss austanátt verði undir Eyjafjöllum í kvöld og á morgun. Vindhviður verða 30-35 m/s.  „Varasamt fyrir bíla með aftanívagna og ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Vegfarendur sýni aðgát.“ Segir jafnframt í tilkynningunni.

Nýjar fréttir