1.7 C
Selfoss

Umhverfisverðlaun Flóahrepps afhent

Vinsælast

Atvinnu- og umhverfisnefnd Flóahrepps afhenti umhverfisverðlaun Flóahrepps 2019 á 17. júní hátíð Umf. Þjótanda á útivistarsvæðinu við Einbúa.

Rósa Matthíasdóttir og Freyr Baldursson Hraunmörk fengu verðlaun fyrir ferðaþjónustufyrirtækið „Icelandic cottages”. Ingimundur B. Garðarsson og Þórunn Kristjánsdóttur Vatnsenda fyrir myndarlega uppbyggingu og fallegan og vel hirtan garð. Hafstein Hafliðason Þingborg fyrir leiðandi starf fyrir Skógræktarfélag Hraungerðishrepps og holl ráð við alla fegrun umhverfis við félagsheimili, leikskóla og skrifstofur sveitarfélagsins í Þingborg.

Nýjar fréttir