7.3 C
Selfoss

Baráttukveðjur frá bæjarbúum

Blaðamenn Dagskrárinnar brugðu sér af bæ í hádeginu til að taka púlsinn á stemmningunni fyrir stórleik kvöldsins. Óhætt er að segja að rífandi stemmning sé fyrir leiknum og bjartsýni ríkjandi fyrir kvöldinu.  Í myndbandinu hér að ofan má svo sjá stuðningskveðjur frá fólkinu í bænum!.

Fleiri myndbönd