7.9 C
Selfoss

Tveir hópferðabílar fóru út af á Hellisheiði í morgun

Vinsælast

Vegfarandi um Hellisheiði hafði samband við dfs.is og sagði frá tveimur rútum sem fóru út af við Hverdalabrekkuna. Ekki fengust nánari lýsingar á málinu frá vegfaranda. Á Vísi.is kemur fram að annar bílanna hafi verið leið 51, Strætó, sem ekur frá Reykjavík til Hafnar í Hornafirði og hinn bíllinn hafi verið hópferðabíll sem var fullur af ferðamönnum.

Samkvæmt heimildum á Vísir.is slasaðist enginn.

Nýjar fréttir