12.3 C
Selfoss

Byggingaframkvæmdir á Edenreit í Hveragerði

Vinsælast

Verktakafyrirtækið Jáverk vinnur um þessar mundir að byggingu íbúða á Edenreit í Hveragerði. Um er að ræða sam­­tals djötíu og sjö íbúðir, 55 til 95 fer­metr­ar að stærð, í húsum á tveim­­­ur til þremur hæð­um. Fram­kvæmda­aðili er Suður­sval­ir. Áætlaður byggingakostnaður er um tveir milljarðar.

Íbúðirnar eru áhuga­verð­ur kostur fyrir þá sem vilja minnka við sig og barna­­fólk sem vill komast í sveita- og gróður­sæluna í Hvera­gerði.

Nýjar fréttir