-5 C
Selfoss

Gáfu nemendum í FSu 22 spjaldtölvur

Vinsælast

Mánudaginn 15. október sl. komu fulltrúar frá Raf­iðnaðarsambandinu og Samtök­um rafverktaka færandi hendi í Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi. Samtökin gáfu 22 nemendum sem eru í grunnnámi rafiðna og rafvirkjun, nýjar glæsilegar spjaldtölvur svo að þeir geti nýtt Rafbókina, aðalnáms­efnið í rafiðnum í námi sínu. Mikil ánægja var meðal nem­enda og kennara brautarinnar með þessa glæsilegu gjöf.

Nýjar fréttir