11.7 C
Selfoss

Ljósleiðaralagning í Flóahreppi að hefjast

Vinsælast

 Eigendur og starfsmenn frá Leiðaranum ehf og Digrakletti ehf ásamt starfsmönnum veitna eru að skanna lagnir og undibúa verkefnið. Búið er að panta allt efni og það er óðum að berast á svæðið. Sævar Eiríksson sinnir eftirliti með verkinu fyrir hönd Flóahrepps og mun hann vera í sambandi við íbúa á verktíma. Verkefnisstjóri er eins og áður hefur komið fram Guðmundur Daníelsson.

Nýjar fréttir