Heitavatnslaust í Þorlákshöfn á morgun, 16. október

Í tilkynningu frá Veitum kemur fram: „Vegna viðgerðar verður heitavatnslaust í stórum hluta Þorlákshafnar þann 16. október nk. Lokunin stendur frá 9-16.“