7.3 C
Selfoss

Björgun átti lægsta tilboð í dýpkun Landeyjahafnar 2019-2021

Vinsælast

Tilboð í 900.000 rúmmetra dýpkun Landeyjahafnar voru opnuð 25. september sl. Verktími er frá 2019 til 2021. Alls bárust fjögur tilboð. Lægsta tilboðið átti Björgun ehf. og var það upp á tæpar 618 milljónir, sem er 75,6% af kostnaðaráætlun. Hæsta tilboðið átti Rhode Nielsen A/S frá Kaupmannahöfn upp á tæplega 1,4 milljarð. Áætlaður verktakakostnaður í verkið var 817 milljónir.

Nýjar fréttir