7.8 C
Selfoss
Home Fréttir Byggðarráð Rangárþings ytra segir upp samningi við VÍS

Byggðarráð Rangárþings ytra segir upp samningi við VÍS

0
Byggðarráð Rangárþings ytra segir upp samningi við VÍS
Mynd: Heimasíða Rangárþings ytra.
Á fundi Byggðaráðs Rangárþings voru lögð fram gögn um tryggingamál sveitarfélagsins. Núverandi samningur sveitarfélagsins við VÍS endurnýjast við næstu áramót ef honum er ekki sagt upp fyrir þann tíma, segir í fundargerðinni. Gerð var tillaga um að segja núverandi samningi sveitarfélagsins við VÍS upp miðað við næstu áramót og leita tilboða í tryggingar sveitarfélagsins. Tillagan var samþykkt samhljóma.