Snjór á Hellisheiði og þrumur berast um loftið

Það var ljóst fyrir ökumönnum sem áttu leið um Hellisheiði í morgunsárið að veturinn er farinn að minna á sig. Snjór og krap var yfir veginum. Hellirigning er á láglendi og þrumur berast yfir Ölfus og Árborgarsvæðið.