9.5 C
Selfoss

Samráðsvettvangur um nýjan miðbæ á Selfossi

Vinsælast

Sigtún þróunarfélag ehf. hefur tilnefnt þrjá fulltrúa í samráðshóp um málefni nýs miðbæjar á Selfossi, þá Leó Árnason, Guðjón Arngrímsson og Vigni Guðjónsson. Samkvæmt fyrri ákvörðun bæjarráðs verða fulltrúar sveitarfélagsins Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri, Sigurjón Guðmundsson, fulltrúi meirihluta bæjarstjórnar, og Brynhildur Jónsdóttir, fulltrúi minnihluta bæjarstjórnar.

Fyrirhugað er að halda fyrsta fund samráðshópsins mánudaginn 17. september næstkomandi.

Nýjar fréttir