Þorbjörg Gísladóttir ráðin sveitarstjóri í Mýrdalshreppi

Þor­björg Gísla­dótt­ir hef­ur verið ráðin sveit­ar­stjóri í Mýr­dals­hreppi. Alls sóttu tíu um starfið, einn dró umsókn sína til baka. Þorbjörg er viðskiptafræðingur að mennt. Morgunblaðið greindi fyrst frá málinu.