14.5 C
Selfoss
Home Fréttir Leitað að manni sem féll í Ölfusá í nótt

Leitað að manni sem féll í Ölfusá í nótt

0
Leitað að manni sem féll í Ölfusá í nótt

Laust eftir kl. 3 í nótt fékk lögreglan á Suðurlandi tilkynningu um að maður hefði farið fram af brúnni yfir Ölfusá og hafnað í ánni. Ræstar voru út björgunarsveitir á Suðurlandi og af höfuðborgarsvæðinu ásamt þyrlu Landhelgisgæslunnar. Hópar þessir eru enn við leit á svæðinu. Aðstæður til leitar hafa verið ferkar erfiðar þar sem mikið vatn er í ánni og mjög hvasst er á svæðinu.