5.6 C
Selfoss

Opið hús hjá Klúbbnum Stróki í dag

Vinsælast

Klúbburinn Strókur verður með opið hús og jólabasar milli kl. 13 og 18 í dag miðvikudaginn 6. desember að Skólavöllum 1 á Selfossi. Strókur er geðræktarmiðstöð fyrir allt Suðurland og þennan dag vilja félagar í klúbbnum bjóða alla hjartanlega velkomna að kynna sér starfsemi klúbbsins. Jafnframt verður hægt að styrkja starfið með kaupum á handverki sem félagar hafa unnið.

Nýjar fréttir