0 C
Selfoss

Tvö ný söguskilti við Selfossveg afhjúpuð

Vinsælast

Síðastliðinn laugardag voru tvö söguskilti afhjúp­uð þar sem Þóristún og Selfossvegur mætast. Um er að ræða skilti með gömlum mynd­um af byggingum við Selfoss­veg, Kirkju­veg og Þóristún ásamt myndum af Ölfusá og fleiru. Kjartan Björnsson, for­maður íþrótta- og menningar­nefndar Árborgar og Gunnar Gränz, íbúi á Selfossi, afhjúp­uðu myndirnar.

Nýjar fréttir