6.1 C
Selfoss

Kaffi krús á Selfossi 25 ára

Vinsælast

Kaffi krús á Selfossi átti á dögunum 25 ára afmæli. Það voru þau Anna Árnadóttir og Guð­mundur Sigurðsson sem opn­uðu staðinn 16. október 1992 og var það jafnframt fyrsta kaffi­húsið sem opnaði utan höfuð­borgar­svæðisins. Í dag er Kaffi krús einn vinsælasti veitinga­staður Suð­urlands. Í tilefni afmæl­isins verða ýmis tilboð alla vikuna.

Nýjar fréttir