1.7 C
Selfoss
Home Fréttir Bóndi velti fjórhjóli er hann sveigði fram hjá kú

Bóndi velti fjórhjóli er hann sveigði fram hjá kú

0
Bóndi velti fjórhjóli er hann sveigði fram hjá kú

Bóndi í Vestur-Skaftafellssýslu slasaðist við akstur fjórhjóls á túni en hjólið valt þegar hann sveigði frá kú sem gekk í veg fyrir hann. Meiðsl hans eru ekki talin alvarleg.

Þrjú slys voru tilkynnt til lögreglu í vikunni. Í einu tilfellinu rákust speglar bifreiða sem mættust saman og brotnaði hliðarrúða í annarri bifreiðinni. Slysið varð á Suðurlandsvegi við Keldunúp og fengu bæði ökumaður og farþegi aðskotahluti úr speglunum í andlit og háls.

Úr dagbók lögreglunnar á Suðurlandi.