6.1 C
Selfoss
Home Fréttir Grænt Geð – Hvað getum við gert?

Grænt Geð – Hvað getum við gert?

0
Grænt Geð – Hvað getum við gert?

Málþingið Grænt Geð – Hvað getum við gert sjálf? verður haldið í Skyr­gerðinni í Hveragerði laugar­dag­inn 30. september. Páll Þór Engilbjartsson, Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri í Hvera­gerði, Kolbrún Vilhjálms­dótt­ir, kennari og námsráðgjafi og Bridget Ýr McEvoy, verkefna­stjóri hjá HNLFÍ, munu flytja stutt erindi. Að loknu hádegis­hléi flytja Guðmundur Her­mann Gunnarsson og Alexander Viium erindi. Umræður verða síðan kl. 15:00 til kl. 16:00.

Boðið verður upp á kaffi meðan á málþinginu stendur. Málþingið hefst kl. 11:00 og stendur til kl. 16:00.