5 C
Selfoss

Kvenfélag Stokkseyrar afhendir gjafabréf

Vinsælast

Ár hvert hefur Kvenfélag Stokkseyrar staðið fyrir kaffisölu á sjómannadaginn. Nú í ár rann allur ágóði sölunnar til leikskólans Æskukots á Stokkseyri.  Á myndunum má sjá félaga í stjórn félagsins afhenda Sigríði Birnu leikskólastjóra gjafabréf að upphæð 150.000 og leikföng að andvirði 100.000 kr.

Nýjar fréttir