Þegar sólin skín nota margir blíðuna til að bregða sér í sund. Í sundlauginni í Laugaskarði voru margir gestir í dag og meðal annara skemmtu þær Andrea Lilja og Rakel Rún sér vel við að busla í pottinum.