11.7 C
Selfoss

Skrifað undir samninga vegna Landsmóts LH á Rangárbökkum 2020

Vinsælast

Síðastliðinn föstudaginn voru undirritaðir samningar vegna Landsmóts hestamanna sem haldið verður á Rangárbökkum að Hellu. Hestamannafélög á Suðurlandi, allt frá Lómagnúpi að Hellisheiði, standa að samningunum. Fulltrúar þeirra allra mættu við undirskriftina auk oddvita Ásahrepps og varaoddvita Rangárþings ytra..

Nýjar fréttir