-0.2 C
Selfoss

Selfoss-strákar Íslandsmeistarar þriðja árið í röð

Vinsælast

Selfoss-strákarnir á eldra ári í 5. flokki urðu um helgina Íslandsmeistarar í handbolta þriðja árið í röð. Þeir tóku þátt í fimm mótum í vetur þar sem spilaðir voru fjórir leikir í hvert skipti og gerðu þeir sér lítið fyrir og unnu 19 af 20 leikjum vetrarins. Glæsilegur árangur hjá Stefáni Árnasyni þjálfara og strákunum hans.

Nýjar fréttir