5 C
Selfoss

Tólf konur í Hveragerði áttræðar á árinu

Vinsælast

Félag eldri borgara í Hveragerði telur um 230 félaga. Þar á meðal eru tólf konur sem verða (eða eru orðnar) áttræðar á árinu 2017, sem sagt fæddar 1937. Það reiknast vera 5,2 prósent félagsmanna. Þriðjudaginn 25. apríl komu þær saman á heimili Guðlaugar Berglindar Björnsdóttur í kaffisamsæti til að minnast þessara tímamóta.

Nýjar fréttir