-5 C
Selfoss

Fjögur silfurmerki Umf. Sefoss veitt á aðalfundi jódódeildar

Vinsælast

Á aðalfundi júdódeildar Umf. Selfoss sem haldinn var mánudaginn 27. febrúar síðastliðinn voru félagar lengi hafa starfað með deildinni sæmd silfurmerki Umf. Selfoss. Þetta voru þau Baldur Pálsson, Jóhanna Þórhallsdóttir, Þórdís Rakel Hansen Smáradóttir og Garðar Skaftason.

Nýjar fréttir