0 C
Selfoss

Af hverju er svona mikið „Tryggvi“ á Selfossi?

Vinsælast

Nemendur í 2. bekk Valla­skóla á Selfossi fóru fyrir skömmu í göngu­ferð um bæinn með kenn­ara sínum. Göngutúrinn var liður í verkefninu Gullin í grenndinni. Þar fræddust börnin m.a. um af hverju það er svona mikið „Tryggvi“ út um allt á Selfossi. Nemendur fræddust um Ölfusár­brúna og Tryggva Gunnarsson smið og bankastjóra með meiru og kennileiti hon­um tengdum eins og t.d. Tryggva­skála, Tryggva­torg, Tryggvagarð og Tryggva­götu.

Nýjar fréttir