5.6 C
Selfoss

FOSS styrkti Batasetur

Vinsælast

Síðasta föstudag afhenti stjórn FOSS, Félags opinberra starfsmanna á Suðurlandi, Batasetri styrk að upphæð 150.000 krónur. FOSS hefur veitt styrki undanfarin ár til góðgerðamála í stað þess að senda jólakort til félagsmanna. Batasetur er félagasamtök einstaklinga með geðraskanir með bata og valdeflingu að leiðarljósi.

Nýjar fréttir