-1.3 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Ljósleiðari um Flóahrepp mun bæta búsetuskilyrði

Fimmtudaginn 9. nóvember sl. staðfesti Fjarskiptasjóður móttöku á umsókn Flóahrepps um styrk til ljósleiðaravæðingar í Flóahreppi. Í umsókninni er gert ráð fyrir sjö áföngum...

Síðari úthlutun Uppbyggingarsjóðs Suðurlands 2017

Verkefnastjórn Sóknaráætlunar Suðurlands á vegum Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga fjallaði um tillögur fagráðs nýsköpunar og fagráðs menningar um úthlutun styrkveitinga til verkefna úr Uppbyggingarsjóði Suðurlands,...

Árborg skoraði hátt á afmælishátíð Erasmus+

Óhætt er að segja að að Árborg hafi skorað hátt á 30 ára afmælishátíð Erasmus+ sem haldin var í Hörpu miðvikudaginn 9. nóvember sl....

Ellefu teknir fyrir að aka of hratt

Í síðustu viku voru einungis ellefu ökumenn á Suðurlandi kærðir fyrir að aka of hratt. Af þeim voru átta erlendir ferðamenn. Skráningarnúmer voru tekin...

Veiðimenn almennt til fyrirmyndar

Alls hafði lögreglan á Suðurlandi afskipti af 61 rjúpnaveiðimanni um liðna helgi. Farið var um Fjallabak nyrðra, uppsveitir Árnessýslu og í og við Þjóðgarðinn...

SS og Mímir fasteignir undirrita samning um byggingu átta íbúða á Hvolsvelli

Miðvikudagin, 8. nóvember sl. undirrituðu fulltrúar Sláturfélags Suðurlands og Mímis fasteigna ehf. verksamning um byggingu fyrsta áfanga af þrem í byggingu alls 24 íbúða...

Ný sameiginleg lögreglusamþykkt fyrir sveitarfélögin á Suðurlandi einfaldar starf lögreglunnar

Ný sameiginleg lögreglusamþykkt fyrir sveitarfélögin í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi hefur nú tekið gildi. Samþykktin, sem var unnin í nánu samstarfi við embætti lögreglustjórans á...

Lið FSu með góðan árangur í Boxinu

Lið FSu tók um helgina þátt í úrslitum í Boxinu, framkvæmdakeppni framhaldsskólanna. Úrslitakeppnin fór að venju fram í húsakynnum Háskólans í Reykjavík. Lið FSu...

Nýjar fréttir