14.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Hádegistónleikar í Skálholtsdómkirkju í nóvember

Jón Bjarnason dómorganisti heldur orgeltónleika í hádeginu þrisvar í viku í nóvember. Tónleikarnir eru um það bil 30 mínútur. Hægt verður að kaupa sér...

Viðurkenningar veittar á árshátíð Sleipnis

Árshátíð Hestamannafélagsins Sleipnis var haldin þann 14. október sl. í Hvíta húsinu á Selfossi. Árshátíðin var jafnframt uppskeruhátíð fyrir starfsárið 2017. Farið var yfir...

Margir læra íslensku hjá Fræðslunetinu

Mikill áhugi hefur verið fyrir íslenskunámi í haust hjá Fræðslunetinu, en hátt í 200 námsmenn munu ljúka 60 stunda íslenskunámskeiðum á haustönn. Flestir stunda...

Hreyfanlegur veggur í veggjalist í FSu

Þessa önnina er aðeins önnur nálgun í veggjalistinni í Fjölbrautaskóla Suðurlands. Nú er málað á vegg sem verður samsettur og hreyfanlegur og fer sú...

Góð þátttaka í beinþéttnimælingu SSK og KÍ

Mikill fjöldi karla og kvenna þáðu boð Sambands sunnlenskra kvenna og Kvenfélagasambands Íslands um beinþéttnimælingu í Selinu á Selfossi laugardaginn 21. október sl. Þessa...

Fjárveitingar til stofnana á Suðurlandi þarf að auka

Nú eru kosningar til Alþingis framundan og ég hef ákveðið að bjóða fram krafta mína í starf fyrir land og þjóð. Það eru fjölmörg verkefni...

Elvar Eyvindsson fyrrverandi sveitarstjóra Rangárþings eystra á þing

Við stuðningsmenn Elvars Eyvindssonar fyrrverandi sveitarstjóra í Rangárþingi eystra, hvetjum sveitunga okkar til að veita Elvari brautargengi á Alþingi Íslendinga í komandi alþingiskosningum. Kosningarnar...

Framtíð sauðfjárbænda

Meðal sauðfjárbænda ríkir veruleg óvissa. Óvissa um innkomu fyrir afurðir, óvissa um hvort afurðaverð í ár hrökkvi til að borga fyrir helstu nauðsynjum á...

Nýjar fréttir