3.8 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Mímisbrunnur gefinn út í fyrsta sinn síðan 2017

Sælir kæru Sunnlendingar. Mímisbrunnur er heiti skólablaðs nemendafélagsins Mímis í Menntaskólanum að Laugarvatni og sér ritnefndarformaður ásamt fjögurra manna ritnefnd um að hanna og skrifa...

Mikil ró og virðing einkennir íslenska skóla

Um þessar mundir eru 16 kanadískir kennaranemar frá Nova Scotia í starfsnámi í Vallaskóla, Sunnulækjaskóla, BES og FSu ásamt prófessorunum Andrew Foran og William...

Mannlegar tilfinningar í apríl

Laugardaginn 5. apríl frá kl. 13-15 opnar Katrín Katrínardóttir myndlistarsýningu í Gallery Listaseli. Katrín er fædd og uppalin í smáíbúðaverfinu í Reykjavík. Í dag býr...

Lífið er Kabarett!

Lífið er kabarett er tónleikasýning með eldri söngnemendum Tónlistarskóla Rangæinga sem haldin verður 11. apríl nk. Tvær sýningar verða sýndar, ein klukkan 18 og...

Skítamórall heldur 35 ára afmælistónleika

Hljómsveitin Skítamórall fagnar því að um þessar mundir að 35 ár eru frá því að sveitin kom fyrst fram en það var árið 1990....

Kaffihúsamessa í Árnesi

Það verður kaffihúsastemning í kvöldmessu í félagsheimilinu Árnesi sunnudagskvöldið 6. apríl kl. 20:30. Þar mun Kirkjukór Stóra-Núps- og Ólafsvallasókna syngja hugljúf lög og sálma...

Fólk frá átta löndum lásu ljóð á sínu tungumáli

Þann 20. mars sl. kom fólk frá átta þjóðlöndum saman í Listasafni Árnesinga í Hveragerði og las ljóð á sínum tungumálum.  Tilefnið var alþjóðadagur ljóðsins...

Selfossveitur semja um aukin jarðhitaréttindi

Selfossveitur hafa samið við eigendur jarðarinnar Hallanda í Flóahreppi um einkarétt til jarðhitarannsókna, borunar eftir jarðhita og til virkjunar og hagnýtingar á jarðhita í...

Nýjar fréttir