6.2 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Sandra Dís ráðin sviðsstjóri fjármála-, stjórnsýslu- og menningarsviðs Ölfuss

Sandra Dís Hafþórsdóttir hefur verið ráðin í starf sviðsstjóra fjármála-, stjórnsýslu- og menningarsviðs hjá Sveitarfélaginu Ölfusi. Sandra Dís var ráðin eftir ráðningarferli hjá Hagvangi....

Viljayfirlýsing um uppbyggingu íþróttamannvirkja í Árborg undirrituð

Á aðalfundi Ungmennafélags Selfoss sem fram fór í félagsheimilinu Tíbrá þann 4. apríl sl. skrifuðu Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri Árborgar, og Viktor S. Pálsson...

Nýtt fjölskyldusvið stofnað í Árborg

Þann 1. mars sl. var stofnað nýtt fjölskyldusvið hjá Sveitarfélaginu Árborg. Bæjarstjórn Árborgar ákvað að gera úttekt á stjórnsýslu og rekstri sveitarfélagsins og fékk...

Aðild að Íslenska ferðaklasanum samþykkt

Aðild Hveragerðisbæjar að Íslenska ferðaklasanum hefur verið samþykkt af bæjarstjórn Hveragerðis og gildir samningurinn í eitt ár til reynslu. Með samstarfinu vonast bæjarstjórn til þess...

Útgáfuhóf í Húsinu á Eyrarbakka í dag

Eftir páska kemur út bókin „Handsmíðað fyrir heimilið“. Scribe útgáfa er útgefandi bókarinnar. Í tilefni útgáfunnar verður haldið útgáfuhóf í Húsinu á Eyrarbakka í...

Elvar Guðni með sýningu í Svartakletti

„Það er hafið og fjaran sem heillar, bátarnir sem voru, mannlífið og raunveruleikinn. Átökin til sjós og lands í blíðu og stríðu. Hafið, brimið,...

Fyrsti leikur Selfoss í úrslitakeppninni er á laugardaginn

Framundan er úrslitakeppni Olísdeildar karla í handbolta. Þar hefja Selfyssingar leik í Hleðsluhöllinni á Selfossi laugardaginn 20. apríl þegar þeir taka á móti ÍR...

Tóna- og kvæðabrú frá Hveragerði að Eyrarbakka um páskana

„Við segjum gjarnan að þegar himinbirtan tekur að lýsa upp auðlindir jarðar og fuglarnir taka að leika undir með kvaki og krunki sé tími...

Nýjar fréttir