3.8 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Kiwanishreyfingin afhenti 7 ára börnum hlífðarhjálma

Kiwanishreyfingin á Íslandi hefur um langt árabil skipulagt dreifingu hlífðarhjálmanna til 7 ára barna um allt land. Eimskip hf. stendur að öllum kostnaði við...

Öflugt starf knattspyrnudeildar Hamars í Hveragerði

Starf knattspyrnudeildar Hamars er öflugt um þessar mundir og hefur ýmislegt verið brallað síðustu vikur og mánuði. Óhætt er að segja að knattspyrnuvellir í...

Samningur um afsetningu á sorpi í Ölfusi

Fyrir fundi bæjarstjórn Ölfuss, sem haldinn var 30. apríl sl., lá samningur við Íslenska gámafélagið um að lágmarka það magn sem fer til urðunar...

Framkvæmdir og fjárfestingar í Árborg

Magnús Gíslason, varabæjarfulltrúi D-lista og formaður Sjálfstæðisfélagsins Óðins, skrifaði í Dagskrána, þann 8. maí, um framkvæmdir og fjárfestingar sem framundan eru í Sveitarfélaginu Árborg....

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar ályktar um jöfnun raforkuverðs

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar samþykkti ályktun á fundi sínum fyrir skömmu. Þar beinir sveitarstjórnin því til ráðherra ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar að raforkuverð í dreifbýli og...

Fjárfestingar til framtíðar

Í umræðu um nauðsynlegar fjárfestingar í innviðum Sveitarfélagsins Árborgar, ber að hafa í huga að sveitarfélagið er áttunda fjölmennasta sveitarfélag landsins, þar sem íbúafjölgun...

Viðbrögð við eldgosi og hópslysum rædd á fundi þjóðaröryggisráðs

Fjallað var um viðbúnað vegna mögulegs eldgoss í Öræfajökli og viðbúnað í dreifbýli vegna almannavarnavár og hópslysa á sjöunda fundi þjóðaröryggisráðs sem haldinn var...

Framkvæmd sóknaráætlana landshluta almennt tekist vel

Framkvæmd sóknaráætlana landshluta hefur almennt tekist vel frá árinu 2015 að því er fram kemur í úttekt sem ráðgjafarfyrirtækið Evris gerði fyrir samgöngu- og...

Nýjar fréttir