4.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Júlíus Arnar og Magnús Ragnar sæmdir silfurmerki Selfoss

Aðalfundur mótokrossdeildar Umf. Selfoss fór fram í félagsheimilinu Tíbrá á fimmtudag í liðinni viku. Ný stjórn var kjörin á fundinum auk þess sem Júlíus...

Breytingar á deiliskipulagi við Hakið á Þingvöllum

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar samþykkti á fundi sínum 2. febrúar sl. tillögu að breytingu á deiliskipulagi við Hakið á Þingvöllum. Breytingin felst í því að gert...

Uppspuni frá rótum í Litla leikhúsinu við Sigtún

Leikfélag Selfoss frumsýnir verkið Uppspuna frá rótum föstudaginn 24. febrúar nk. í Litla leikhúsinu við Sigtún. Verkið er eftir þá Ármann Guðmundsson, Sævar Sigurgeirsson...

Gummi Tóta genginn til liðs við IFK Norrköping

Knattspyrnumaðurinn Guðmundur Þórarinsson frá Selfossi er genginn til liðs við sænska liðið IFK Norrköping. Gerði hann þriggja ára samning við félagið. Síðustu tvö keppnistímabil lék...

Karlakór Hreppamanna og syngjandi konur í Selfosskirkju

Framundan er spennandi og skemmtileg helgi í Selfosskirkju. Undanfarið hafa kvenraddirnar í Kirkjukór Selfosskirkju, Kirkjukór Hveragerðis- og Kotstrandasókna og Unglingakórinn æft saman með Kristjönu...

Stefnt að heilsueflandi samfélagi í Bláskógabyggð

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar samþykkir á fundi sínum 2. febrúar sl. að undirbúa umsóknarferli um heilsueflandi samfélag. Til að undirbúa það ferli samþykkti sveitarstjórnin samhljóða að...

Svefnlausi brúðguminn frumsýndur á Borg í kvöld

Leikfélagið Borg frumsýnir gamanleikinn Svefnlausi brúðguminn í félagsheimilinu Borg í Grímsnesi í kvöld föstudag­inn 17. febrúar kl 20:00. Leikritið er eftir þá Arnold og...

Komum með góða þjónustu og gott fólk

Fasteignasalan Domusnova opnaði sl. mánudag útibú í Miðgarði að Austurvegi 4 á Selfossi. Formleg opnunarhátíð verður föstudaginn 24. febrúar. Útibússtjóri á Selfossi er Bjarni...

Nýjar fréttir