5.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Hamar spáð sigri í 1. deildinni

Í gær var kynningarfundur hjá Körfuknattleikssambandinu þar sem kynntar voru spár fyrir komandi tímabil í Dominos- og 1. deildum. Voru það formenn, fyrirliðar og...

Magnús frumkvöðull á Íslandi

Magnús Tryggvason þjálfari hjá sunddeild Selfoss var í hópi fyrstu Íslendinga sem útskrifast af Level 3 þjálfaranámskeiði Alþjóðasundsambandsins (FINE) sem haldið var á vegum...

Selfyssingar unnu nýliðana

Selfyssingar tóku á móti nýliðum HK í þriðju umferð Olísdeildarinnar í Hleðsluhöllinni á laugardag og höfðu að lokum góðan sigur 29-25. Selfyssingar byrjuðu fyrri hálfleik...

Árborg – ímynd og átök

Eins og flestum íbúum í Árborg er kunnugt er nú hafin ímyndarherferð með þátttöku sveitarfélagsins. Það eru fyrirtæki á Selfossi sem eiga frumkvæði að...

Kraftmikil gúllassúpa

Takk fyrir áskorunina Dragna. Þessi súpa er frábær og einföld. Súkkulaðikakan er afar vinsæl hjá barnabörnunum. Kratfmikil gúllassúpa 1 kg gúllas, t.d. folaldagúllas 300 gr. laukur, saxaður...

Að lesa útafliggjandi er ávísun á svefn

Sólveig Sigmarsdóttir er kennari að mennt og starfar við Fjölbrautaskóla Suðurlands þar sem hún kennir dönsku og íslensku sem annað mál. Sólveig hefur búið...

Útivistardagur í Hallskoti

Á degi íslenskrar náttúru, þann 16. september síðastliðinn, héldu nemendur og starfsmenn Barnaskólans upp á daginn með því að vinna í alskyns verkefnum í...

Brim kvikmyndahátíð

Margt var um manninn á BRIM kvikmyndahátíð sem haldin var á Eyrarbakka í dag. Bæði voru myndir og fyrirlestrar vel sótt. Meðal annars var...

Nýjar fréttir