6.2 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Árangursríkar framkvæmdir í Friðlandi að Fjallabaki

Frá árinu 2016 hefur Umhverfisstofnun fengið verktaka til að vinna að viðhaldi og uppbyggingu göngustíga í Landmannalaugum með það að markmiði að vernda svæðið...

Nýir félagar boðnir velkomnir í Karlakór Hveragerðis

Nýir félagar, sem hafa áhuga á að syngja í kórnum verða boðnir hjartanlega velkomnir á æfingu miðvikudagskvöldið 23. október kl. 19:30. Æfingarnar fara fram...

Bjórhátíð Ölverks í Hveragerði vel sótt

Uppselt var á bjórhátíði Ölverks sem haldin var í Hveragerði í dag. Bjórhátíðin markar líklega upphaf að árlegum viðburði ef marka má áhuga fólks...

Þríeykið nýja Eyrarbakkasmáhljómsveitin

Það er ekki hægt að segja annað en að tónlistin velli í blóðrás feðginanna Valgeirs og Vigdísar Völu í Bakkastofu á Eyrarbakka. Nú hafa...

Opinn markaður á októberfundi hjá Kvenfélagi Selfoss

Vetrarstarf  Kvenfélags Selfoss er að fara af stað af fullum krafti. Konur hafa þegar hist tvö kvöld í Selinu á hinum vinsælu spjall- og...

Kjúklingaréttur og marengsterta

Doritos kjúklingaréttur   4 kjúklingabringur 1 dós mexikósk ostasósa 1 dós  salsasósa Rifinn ostur ca. 1 poki 1 poki Doritos-snakk að eigin val.   Kjúklingurinn er skorinn i bita, kryddaður eftir smekk...

Ný póstnúmer bætast við í Árnessýslu

Breytingar á póstnúmerum fóru í gegn þann 1. október sl. í Árnessýslu og víðar á landinu. Í frétt frá Póstinum kemur fram að tilgangurinn...

Svafstu vel?

Ef börnin mín eru óhress eða líður illa þá fer ég alltaf að hugsa um hversu marga tíma þau sváfu undanfarna daga. Ég er farin...

Nýjar fréttir