4.8 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Veggjald algjörlega óásættanlegt

Vegna umræðu undanfarið um fjármögnun nauðsynlegra framkvæmda á stofnvegum í nágrenni höfuðborgarsvæðisins samþykkti bæjarráð Hveragerðis eftirfarandi bókun á fundi sínum þann 16. febrúar sl.: Bæjarráð...

Selfossveitur fá nýjan rafbíl

Selfossveitur fengu afhendan rafbíl af gerðinni Nissan e-NV200 þann 14. febrúar sl. Er þetta fyrsti rafbílinn sem Sveitar­félagið Árborg eignast og liður í að...

Hvergerðingar á meðal ánægðustu íbúa landsins

Viðhorfskönnun Capacent árið 2016 var lögð fram á fundi bæjarstjórnar Hveragerðis þann 9. febrúar sl. Í könnuninni er ánægja með þjónustu stærstu sveitarfélaga landsins...

Viðhorf fólks til hjólreiða kannað

Á heimasíðum sveitarfélaganna Árborgar og Ölfuss er nú könnun á viðhorfi fólks til hjólreiða. Könnunin er liður í lokaverkefni Angelíu Róbertsdóttur, nemanda í Ferðamálabrú...

Starfshópur skipaður vegna viðbyggingar íþróttahúss í Þorlákshöfn

Á fundi bæjarráðs Ölfus sem haldinn var 9. febrúar sl. var samþykkt tillaga þess efnis að skipa starfshóp vegna undirbúnings viðbyggingar við íþróttahús í...

Rætt um rekstur Félagslundar í sveitarstjórn

Á fundi sveitarstjórnar Flóahrepps sem haldinn var 8. febrúar sl. voru lögð fram gögn úr bókhaldi sem sýna rekstur Félagslundar síðastliðin 4 ár. Þar...

Nýtt tímabil hafið í sögu stéttarfélaga á Suðurlandi

Eins og flestum er kunnugt hafa Verslunarmannafélag Suðurlands og VR sameinast. Allir fullgildir félagsmenn í VMS urðu hinn 1. febrúar sl. fullgildir félagar í...

Hamarsmenn gerðu góða ferð vestur

Hamarsmenn héldu vestur á firði í gær og öttu kappi við lið Vestra á Ísafirði. Liðin voru jöfn að stigum í 5.–6. sæti deildarinnar...

Nýjar fréttir