3.2 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Afmælistónleikar Karlakórs Hreppamanna

Árið 1997 bættist Karlakór Hreppamanna í flóru íslenskra karlakóra og hefur starfað óslitið síðan. Í tilefni af tuttugu ára afmælinu verður meira haft við...

Unnur með sýningu á alþjóðadegi Downs-heilkennis 21. mars

Með alþjóðadegi Downs-heilkennis (World Down Syndrome Day) er ætlunin að vekja athygli á einstaklingum sem fæðast með heilkennið og stuðla að aukinni þátttöku þeirra...

Vinir í bata bjóða til Batamessu í Selfosskirkju

Vinir í bata á Selfossi bjóða til Batamessu í Selfosskirkju á morgun sunnudaginn 19. mars kl.17:00. Þar munu Þorvaldur Halldórsson og Margrét Scheving leiða...

Borðtennishelgi á Hvolsvelli

Mikil borðtennishátíð verður á Hvolsvelli helgina 18.–19. mars nk. en þá fer þar fram Íslandsmót unglinga í borðtennis. Mótið er að þessu sinni í...

Ég les hægt til að njóta orðanna betur

Birkir Hrafn Jóakimsson, lestrarhestur Dagskrárinnar, er alinn upp á Selfossi og niðri við strönd. Hann er stúdent frá FSu, verkfræðingur að mennt og starfar...

Ályktað gegn áfengisfrumvarpi á HSK-þingi

Á héraðsþingi Héraðssambandsins Skarphéðins sem haldið var í Hveragerði þann 11. mars sl., var samþykkt samhljóða ályktun þar sem frumvarpi um aukið aðgengi að áfengi...

Gjaldkera Björgunarfélags Árborgar vikið frá störfum

Gjaldkera Björgunarfélags Árnesinga hefur verið vikið frá störfum vegna misnotkunar á viðskiptakorti félagsins. Málinu hefur verið vísað til lögreglu sem fer með rannsókn þess....

Lokakeppni Suðurlandsdeildarinnar fer fram í kvöld

Nú styttist í lokakeppni Suðurlandsdeildarinnar en keppt verður í fimmgangi í kvöld föstudaginn 17. mars í Rangárhöllinni. Útlit er fyrir æsispennandi og jafna keppni...

Nýjar fréttir