-0.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Opin harmonikkuæfing á Hellu

Í vetur hafa Harmonikufélag Rangæinga og Harmonikufélag Selfoss æft sameiginlega til skiptis á Hellu og Selfossi. Hefur þetta samstarf verið með miklum ágætum og...

Hvaða áherslur vilja nemendur sjá í nýrri skólastefnu Árborgar?

Umræðu- og hugarflugsfundur var haldinn með stjórnum nemendafélaga grunnskólanna í Árborg miðvikudaginn 3. maí sl. Almenn ánægja var með fundinn enda komu nemendur með...

Skólabragur til fyrirmyndar á Hellu og Laugalandi

Á vorfundi stjórnar Odda bs með áheyrnarfulltrúum kennara og foreldra voru kynntar niðurstöður á ytra mati fyrir grunnskólana á Hellu og Laugalandi. Ytra matið er...

Leikir í Lystigarðinum í Hveragerði

Þjóðhátíðardagskráin í Hveragerði hófst í Lystigarðinum í morgun. Keppt var í hlaupi og pokahlaupi, sjá má að stórir sem smáir skemmtu sér konunglega. -hs.

Vegleg dagskrá í Hveragerði

Margir tóku þátt í hátíðarhöldum 17. júní í Hveragerði og var safnast saman til skrúðgöngu í bænum kl. 13:00. Gengið var að hátíðarsvæðinu við...

Skógarmessa í Hellisskógi á sunnudag

Skógarmessa verður í Hellisskógi við Selfoss á morgun sunnudaginn 18. júní kl. 11:00. Kemur skógarmessan í stað hefðbundinnar messu í Selfosskirkju. Byrjað verður á...

Allt að smella saman

Undanfarna daga hefur verið í nógu að snúast hjá bæjarfélögum landsins, við undirbúning hátíðarhalda á morgun 17. júní. Í Hveragerði og á Selfossi er...

Fjölbreytt hátíðahöld á 17. júní

Þjóðhátíðardaginn 17. júni ber að þessu sinni upp á laugar­dag. Venju samkvæmt verður hald­ið upp á daginn víða á Suður­landi. Flest sveitarfélög kynna dag­skrá...

Nýjar fréttir