Leikir í Lystigarðinum í Hveragerði

Börn og fullorðnir kepptu í hlaupi í Lystigarðinum í morgun. Mynd: Helena.
Börn og fullorðnir kepptu í hlaupi í Lystigarðinum í morgun. Mynd: Helena.
Í pokahlaupinu í morgun var svo hressilega tekð á að hoppað var upp úr pokanum. Mynd: Helena.
Í pokahlaupi fullorðinna var svo hressilega tekð á, að hoppað var upp úr pokanum. Mynd: Helena.

Þjóðhátíðardagskráin í Hveragerði hófst í Lystigarðinum í morgun. Keppt var í hlaupi og pokahlaupi, sjá má að stórir sem smáir skemmtu sér konunglega.

-hs.