5.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Erilsöm helgi að baki

Núliðin verslunarmannahelgi var erilsöm hjá lögreglunni á Suðurlandi, enda gríðarlegur fjöldi fólks sem sótti Suðurland heim um helgina. Alls voru 252 mál bókuð í...

Mikið álag á björgunarsveitum um helgina

Björgunarsveitir í Árnessýslu voru kallaðar út um eitt leytið í gær vegna alvarlega veiks manns í fjalllendi í Biskupstungum. Aðstæður voru gríðalega krefjandi þannig að...

Gróður má ekki trufla umferð

Á heimasíðu Hveragerðisbæjar er góður pistill þar sem íbúar eru minntir á nauðsyn þess að klippa trjágróður sem vex út á gangstéttar og götur...

Mílumenn styrkja hópinn fyrir veturinn

Nýlega gekk Íþróttafélagið Mílan á Selfossi frá samningum við nokkra leikmenn fyrir komandi átök í Grill 66 deildinni í handbolta en keppni í deildinni...

Ég man Njálu aldrei nógu vel

Aðalsteinn Geirsson, lestrarhestur Dagskrárinnar þessa vikuna,  býr á Selfossi en fæddist í Vesturbænum í Reykjavík og ólst upp í Hlíðunum áður en allar götur...

Fleiri uppstoppuð dýr í Veiðisafninu á Stokkseyri

Heimilisdýrum hefur fjölgað nokkuð undanfarið í Veiðisafninu á Stokkseyri. Er þar um að ræða sendingu uppstoppaðra dýra frá Suður-Afríku, alls átta talsins. Það eru...

Verslunarmannahelgin á Sólheimum

Jónína G. Aradóttir flytur eigin tónlist í Sólheimakirkju laugardaginn 5. ágúst klukkan 14:00. Þar flytur hún m.a. tónlist af annarri plötu sinni sem kom...

Íslenskar söngperlur á Hvolsvelli fimmtudaginn 10. ágúst

Tónleikar undir yfirskriftinni „Íslenskar söngperlur í áranna rás“ verða haldnir í félagsheimilinu Hvoli á Hvolsvelli fimmtudaginn 10. ágúst nk. kl. 20:00. Þar munu koma...

Nýjar fréttir