3.9 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

Helga Guðrún Lárusdóttir

1917 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Hjartnæmir endurfundir í Jórdaníu

Fjóla St. Kristinsdóttir, bæjarstjóri í Árborg er ein af 120 manna hópi íslendinga sem hefur í dag ferðast frá Ísrael yfir til Amman í...

Loka vegum vegna afleits ferðaveðurs á morgun

Lögreglan á Suðurlandi hefur gefið út tilkynningu vegna lokana í ljósi gulra og appelsínugulra veðurviðvarana sem Veðurstofa Íslands hefur gefið út fyrir Suður- og...

Árleg hrútasýning Hrunamanna

Vel var mætt á árlega hrútasýningu sem Sauðfjárræktarfélag Hrunamanna sem haldin var laugardaginn 7. október sl. í reiðhöllinni á Flúðum. Margt var um mannninn...

Þurfa að labba yfir landamærin til Jórdaníu

Um 120 manna hópur Íslendinga sem staddur var í Ísrael þegar stríð braust út er nú á ferðalagi með rútu frá Ísrael til Amman,...

Söfnuðu 500.000 fyrir krabbameinsfélagið

Nemendur Fjölbrautaskóla Suðurlands voru með góðgerðarviku og ánefndu félaginu ágóðann. Þau söfnuðu 500.þúsund krónum á mjög fjölbreyttan og skemmtilegan hátt, t.d með því að...

Undirbúa framkvæmdir við Árböðin í Laugarási

Fyrirtækið Mannverk er nú í óðaönn við undirbúning á framkvæmdum við nýtt baðlón, Árböðin, sem reisa á við bakka Hvítár í Laugarási í Bláskógabyggð....

Stúlkan er fundin

Stúlkan sem lögreglan á Suðurlandi leitaði að í gær er fundin. Engar frekari upplýsingar voru gefnar um ástand stúlkunnar í tilkynningu sem lögreglan sendi...

Aðeins 1% notar almenningssamgöngur til vinnusóknar utan heimabyggðar

Í nýlegri rannsókn frá Rannsóknarmiðstöð Háskólans á Akureyri, um áhrif fjarvinnu á samgöngur, kemur fram að aðeins 1% Íslendinga sem sæki vinnu utan heimabyggðar...

Bungubrekka og Zelsíuz hljóta tilnefningu til Íslensku menntaverðlaunanna

Bungubrekka, frístundamiðstöð Hveragerðisbæjar og samstarf velferðarþjónustunnar í Árborg og félagsmiðstöðvarinnar Zelsíuz hafa hlotið tilnefningu til Íslensku menntaverðlaunanna árið 2023. Verðlaunin eru veitt í fjórum...

Opin söngstund í Selfosskirkju

Sunnudaginn 8. október kl. 18:00, verður opin söngstund í Selfosskirkju með kór kirkjunnar. Sérstakur gestur verður Björgvin Þ. Valdimarsson. Kórinn mun syngja lög eftir...

Latest news

- Advertisement -spot_img