0.4 C
Selfoss

Alexander Adam sigraði í Enduro fyrir alla

Vinsælast

Enduro fyrir alla fór fram í Þorlákshöfn 25. maí síðastliðinn þar sem um 70 keppendur tóku þátt. Iðkenndur frá UMFS stóðu sig heldur betur vel þennan dag, Alexander Adam gerði sig lítið fyrir og sigraði daginn, Eric Máni varð í 4. sæti overall en í 3. sæti í flokknum 14-19 ára og nýliðinn Annel Adam endaði í 8 sæti flokknum 14-19 ára frábært árangur hjá strákunum. Næsta enduro keppni fer ekki fram fyrr en 22. júní í Bolaöldu.

Meðfylgjandi myndir eru frá UMF Selfoss.

Nýjar fréttir